Fræðsla

Neytendastofa leggur áherslu á að miðla upplýsingum til neytenda um réttindi sín og jafnframt að stuðla að því að aðilar í viðskiptalífinu og fagmenn þekki og virði reglur á sviði neytendaverndar. Í því skyni gefur Neytendastofa út ýmiss konar fræðslu- og kynningarefni.

Hér er að finna fjölbreytt fræðsluefni um ýmis réttindi neytenda, bæði efni samið af Neytendastofu, stundum í samvinnu við aðra aðila eða efni frá öðrum fagaðilum.

TIL BAKA