Verkefnabanki fyrir grunnskóla

Verkefnabanki fyrir neytendafræðslu í grunnskólum

Námsefni þetta er gefið út af iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti með styrk frá sambandi íslenskra viðskiptabanka. Þá komu fulltrúar Kennslumiðstöðvar Kennaraháskóla Íslands, frá menntamálaráðuneytinu og Neytendasamtökunum einnig að þessu verkefni.

 

TIL BAKA