Fara yfir á efnisvæði

Tilkynningareyðublað fyrir innflytjendur á rafrettum og áfyllingar fyrir þær sem innihalda nikótín

13.09.2018

Rafræn eyðublöð vegna tilkynninga á rafrettum og áfyllinga fyrir þær sem innihalda nikótín hafa nú verið tekin til notkunar hjá Neytendastofu. Innflytjendum og framleiðendum að slíkum vörum er skylt að tilkynna vöruna sex mánuðum fyrir markaðssetningu. Gert er ráð fyrir að innflytjendur noti auðkenningu Ísland.is, þegar eyðublaðið er opnað.

Eyðublað fyrir framleiðendur og innflytjendur má nálgast á heimasíðu Neytendastofu undir flipanum Fyrirtæki

Eyðublað fyrir framleiðendur og innflytjendur má aðeins nálgast á íslensku eins og er.

TIL BAKA