Fara yfir á efnisvæði

Suzuki innkallar bifhjól

28.08.2019

FréttamyndNeytendastofu hefur borist tilkynning fráSuzuki umboðinu ehf  um að innkalla þurfi Suzuki GSX mótorhjól af árgerð 2017 til 2018. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á að sökum ófullnægjandi samskipta milli tregðuskyjara og ABS hemla er möguleiki á að skynjarinn sendi frá sér villuboð þegar rafgeymaspenna er lág. Afleiðingin er sú að ABS búnaður getur hætt að virka sem skyldi. Viðgerð er fólgin í því að skipta um tregðuskynjara.

Viðkomandi bifhjólaeigandaverður tilkynnt um innköllunina  bréfleiðis. 

Neytendastofa hvetur bifhjólaeigendur til að fylgjast vel með hvort að verið sé að innkalla þeirra bifhjól og hafa samband við umboðið ef þeir eru í vafa.

TIL BAKA