Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

31.3.2011

Verslanir í Kringlunni og Smáralind standast enn ekki kröfur um verðmerkingar

Um miðjan febrúar sl. fylgdi fulltrúi Neytendastofu eftir skoðun á verðmerkingum sem gerð var í byrjun desember 2010. Farið var í 96 verslanir í Kringlunni og Smáralind sem ekki voru með verðmerkingar í lagi í desember.
Meira
30.3.2011

Frumherji endurnýjar umboð

Mynd með frétt
Síðastliðinn föstudag þann 25. mars 2011 endurnýjaði Neytendastofa umboð Frumherja hf., Hesthálsi 6-8, 110 Reykjavík, til að annast eftirlit með mælitækjum, en það fer einkum fram með löggildingum.
Meira
29.3.2011

Risakveikjarar eru taldir sígarettukveikjarar

Mynd með frétt
sameiginlegu átaksverkefni 13 Evrópuríkja varðandi öryggi kveikjara á markaði hefur komið í ljós að í Evrópu hafa svokallaðir risakveikjarar verið markaðssettir
Meira
25.3.2011

Hættuleg leikföng yfirlit Neytendastofu vegna viku. 30-52.

Mynd með frétt
Neytendastofa telur ástæðu til að vekja athygli neytenda og innflytjenda á eftirtöldum tilkynningum um hættulegar vörur þrátt fyrir að þær hafi ekki verið markaðssettar á Íslandi svo vitað sé.
Meira
25.3.2011

Sameiginlegt átak Neytendastofu og tollyfirvalda gegn hættulegum sígarettukveikjurum

Neytendastofa tekur þátt í verkefni um öryggi kveikjara á vegum Prosafe, samstarfsnets evrópskra stjórnvalda á sviði vöruöryggis.
Meira
24.3.2011

Ákvörðun Neytendastofu um auglýsingar Taco Bell

Mynd með frétt
Neytendastofa hefur bannað birtingu auglýsinga Taco Bell með yfirskriftinni „Burt með brauðið“.
Meira
16.3.2011

Skorkort neytendamála sýnir að staða neytenda hefur batnað

Mynd með frétt
Skorkort neytendamála sýnir að staða neytenda hefur batnað frá útgáfu síðasta skorkorts og að neytendur treysta betur kaupum yfir landamæri þegar þeir hafa einu sinni reynt það.
Meira
10.3.2011

Endurskinsmerki - Það sem augað ekki sér

Neytendastofa kannaði rúmlega 30 endurskinsmerki af ýmsum tegundum sem valin voru af handahófi. Merkingar endurskinsmerkja voru teknar til skoðunar auk þess sem Vegagerðin kannaði endurskin merkjanna
Meira
9.3.2011

Snyrtistofur koma illa út úr könnun á verðmerkingum

Dagana 13. jan. – 2. feb. sl. var gerð könnun á verðmerkingum á snyrtistofum á höfuðborgarsvæðinu. Farið var á 54 snyrtistofur og skoðað hvort verðskrá yfir þjónustu væri sýnileg og hvort söluvörur væru merktar
Meira
4.3.2011

Toyota innkallar Lexus bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi um að innkalla þurfi 276 bifreiðar af gerðinni Lexus RX300, RX350, RX400h
Meira
3.3.2011

IKEA innkallar FÖRSTÅ pressukönnu fyrir kaffi/te

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á innköllun IKEA á FÖRSTÅ pressukönnu fyrir kaffi/te vinsamlegast um að hætta strax að nota vöruna og skila henni aftur til IKEA og við endurgreiðum hana að fullu.
Meira
2.3.2011

Vefsíðurnar Gjafir.com og Treyjur.com

Neytendastofu bárust á árunum 2010 og 2011 fjöldi ábendinga og kvartana frá neytendum vegna netverslunar sem hýst eru undir lénunum treyjur.com og gjafir.com.
Meira
1.3.2011

Hársnyrtistofur verða að bæta verðmerkingar

Dagana 13.jan. – 2. Feb. sl. skoðaði starfmaður Neytendastofu verðmerkingar hjá hársnyrtistofum á höfuðborgarsvæðinu. Farið var á 156 hársnyrtistofur og athugað hvort verðskrár væru aðgengilegar viðskiptavinum og hvort að sérvörur væru verðmerktar.
Meira
TIL BAKA