Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

26.8.2011

Áfrýjunarnefnd neytendamála vísar frá kæru Allianz

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 8/2011 vísað frá kæru Allianz á ákvörðun Neytendastofu nr. 13/2011
Meira
26.8.2011

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

Með úrskurði 5/2011 staðfesti áfrýjunarnefnd neytendamála ákvörðun Neytendastofu nr. 5/2011. Í ákvörðuninni var rekstraraðili vefsíðnanna treyjur.com og gjafir.com talinn brotlegur gegn ákvæðum laga
Meira
25.8.2011

Upplýsingastýringu bönnuð notkun auðkennisins Platon og lénsins platon.is

Platon leitaði til Neytendastofu með kvörtun yfir notkun Upplýsingastýringar á heitinu Platon og léninu platon.is til að auðkenna fyrirtækið.
Meira
24.8.2011

Viðskipti með gull

Mynd með frétt
Vogir sem eru notaðar til að kaupa og selja gull eru löggildingaskyldar. Með því er verið að tryggja að vogirnar vigti rétt.
Meira
23.8.2011

Bernhard ehf. innkallar Peugeot

Mynd með frétt
Neytendastofu vekur athygli á innköllun frá bílaumboðinu Bernhard ehf á Peugeot af gerðinni Boxer III
Meira
23.8.2011

Toyota á Íslandi innkallar Yaris

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi vegna innköllunar á Yaris framleidd á tímabilinu 12.apríl 2010 til 4. Janúar 2011.
Meira
19.8.2011

Fyrsta reglugerðin um rafrænar undirskriftir tekur gildi

Neytendastofa hefur eftirlit með framkvæmd laga nr. 28/2001, um rafrænar undirskriftir. Fyrsta reglugerð um nánari framkvæmd laganna hefur nú verið staðfest, sbr. reglugerð nr. 780/211, um rafrænar undirskriftir.
Meira
17.8.2011

Ófullnægjandi verðmerkingar í miðborg Reykjavíkur

Mynd með frétt
Neytendastofa kannaði í júlí ástand verðmerkinga í sérvöruverslunum í miðborginni. Farið var í 202 verslanir og reyndust 136 þeirra með verðmerkingar í ólagi, eða um 67% sem er langt frá því sem telst viðunandi.
Meira
10.8.2011

Réttindi neytenda

Drög að tilskipun um réttindi neytenda hafa verið til meðferðar á vettvangi ESB í alls 32 mánuði en þann 15. júní s.l. var samstöðu náð meðal aðildarríkja ESB. Nýja tilskipunin mun einfalda reglur um réttindi neytenda einkum á sviði netviðskipta á milli EES-ríkjanna.
Meira
2.8.2011

Fréttabréf evrópskra eftirlitsstofnana á sviði neytendamála

Neytendastofa tekur þátt í samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd (CPC-nefndin). Á vegum þess hefur verið gefið út fréttabréf
Meira
TIL BAKA