Fara yfir á efnisvæði

Tilkynntur aðili

Í reglum sem gilda um framleiðslu mælitækja og reglum um með hvaða hætti megi taka ný mælitæki til fyrstu notkunar samanber reglur um aðferðareiningar A- H1 er að finna ítarleg ákvæði um skyldur rekstraraðila til að fá tilkynntan aðila til að meta samræmi mælitækisins við kröfur.

Það er aðeins unnt að leita til tilkynnts aðila sem hefur staðfestur á EES-svæðinu og hefur fengið til þess faggildingu og er skráður í NANDO –gagnagrunn ESB um tilkynnta aðila, sjá hér.

 

 

TIL BAKA