Kærunefndin

Kærunefndin er vistuð hjá Neytendastofu, Borgartúni 21, 105 Reykjavík og tekur hún við kvörtunum til nefndarinnar í rafænni málsmeðferð.

Rafræn málsmeðferð - Hægt að hefja mál rafrænt með útfyllingu á eyðublaði í rafrænni Neytendastofu. Þar hefur þú þitt eigið svæði og getur fylgst með framgangi málsins. Með notkun rafrænnar Neytendastofu getur þú brugðist við andsvörum gagnaðila í máli og sent inn gögn rafrænt. Sé þörf á viðbrögðum sendir nefndin þér tölvupóst þess efnis. Rafræna málsmeðferð getur þú hafið hér með nýskráningu, lykilorðið færðu sent í pósti. Þegar lykilorð er komið þá er kvörtunin send til nefndarinnar með því að skrá sig inn á MÍNAR SÍÐUR.

Nefndina skipa:
Áslaug Árnadóttir, formaður
Jón Rúnar Pálsson hrl., Samtökum atvinnulífsins
Hrannar Már Gunnarsson lögfræðingur, Neytendasamtökunum

Netfang nefndarinnar er : knefnd@neytendastofa.is. Ekki er tekið við álitsbeiðnum í gegnum netfangið

Reglugerð nr. 766/2006 um kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa. 

TIL BAKA