Málstofa
Málþing um nýjar lagareglur ESB um markaðssetningu á vörum:
10. desember 2008, Reykjavík
Staður: Kaupþing–fundarsalur, Borgartúni 19, 105 Reykjavík
Reglugerð ráðsins nr. 765/2008, um markaðssetningu á vörum, markaðseftirlit, faggildingu, o.fl.
Fyrir hvern er málþingið: Málþingið er fyrir hagsmunaðila (s.s. framleiðendur, innflytjendur, dreifingaraðila, smásala og samtaka neytenda). Málþingið er einnig fyrir norræna sérfræðinga sem starfa hjá tollyfirvöldum, ráðuneytum, stofnunum sem eiga að innleiða og framfylgja nýjum.
Allir sem vilja og þurfa að hafa þekkingu á væntanlegum nýjum reglum Evrópusambandsins sem gilda eiga um markaðssetningu á vörum frá 1. janúar 2010 geta haft gagn af kynningunni.
-
9:00 - 9.05
Setning málþingsins - Tryggvi Axelsson, forstjóri Neytendastofu -
9:05 - 10:30
Kynning á nýjum lagareglum ESB um markaðsetningu á vörum; hlutverk tollyfirvalda og CE-merkingar á vöruframleiðslu
Spurningar og umræður um áhrif og þýðingu nýrrar löggjafar í Evrópu á þessu sviði -
10:30 - 10:50
Kaffihlé -
10:50 - 11.20
Kynning EFTA rannsókn á vottun vöru og gæðamerkjum í Evrópu -
11:20 - 12.00
Umræður og fyrirspurning um helstu niðurstöður í könnuninni.
Hægt er að skrá sig á málþingið hér
Athugið skráning er á ensku - hakið við Mini - Seminar