Fréttir og tilkynningar

Mynd með frétt - 1
20/03/2018

Suzuki innkallar bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki bílum um innkallanir á Suzuki bifreiðum. Um er að ræða SHVS bifreiðar af gerðunum Swift, Baleno, Ignis og Solio sem framleiddar voru árið 2016 til 2018. Á ökutækjum sem knúinn eru fleiri en einum orkugjafa (Hybrid)

19/03/2018

Rapex innköllun á mótorhjólum

Neytendastofa vekur athygli á innköllunum frá Rapex-kerfinu um mótorhjól sem kunna að vera til á Íslandi. Umrædd mótorhjól eru ekki með eiginlegan þjónustuaðila á Íslandi en gæti hafa verið flutt til landsins af einstaklingum.

Skoða eldri fréttir Rss