Fréttir og tilkynningar

30/03/2020

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

Neytendastofa komst að þeirri niðurstöðu með bréfi, dags. 17. október 2019, að ekki væri ástæða til aðgerða vegna viðskiptahátta Icelandair í tengslum við kauptilboð í uppfærslu á miðum úr Economy Standard í Saga Premium.

Mynd með frétt - 2
27/03/2020

Askja innkallar Mercedes-Benz Artos og Acros.

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílaumboðinu Öskju ehf um að innkalla þurfi 3 Mercedes-Benz Artos og Arcos bifreiðar. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á að A-stýfa rifni. Við skoðun er athugað hvort bifreiðin sé með stýfu frá BOGE Rubber 6 Plastics.

Skoða eldri fréttirRSS Rss

Námskeið

25maí

Námskeið vigtarmanna

Almennt námskeið vigtarmanna verður haldið 25., 26. og 27. maí 2020. Endurmenntunarnámskeið verður haldið 28. maí.
Skrá hér