Fréttir og tilkynningar

Mynd með frétt - 1
25/02/2020

Askja innkallar Mercedes-Benz

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílaumboðinu Öskju ehf um að innkalla þurfi 26 Mercedes-Benz bifreiðar af gerðunum C-Class, E-Class, GLC, CLS, AMG GT og G-Class.

25/02/2020

Auðkennin HEITURPOTTUR.IS og KALDURPOTTUR.IS

Neytendastofu barst kvörtun frá Fiskikónginum yfir notkun fyrirtækisins Hornsteins á auðkennunum HEITURPOTTUR.IS og KALDURPOTTUR.IS. Taldi kvartandi notkunina brjóta gegn einkarétti sínum til auðkennisins.

Skoða eldri fréttirRSS Rss

Námskeið

25maí

Námskeið vigtarmanna

Almennt námskeið vigtarmanna verður haldið 25., 26. og 27. maí 2020. Endurmenntunarnámskeið verður haldið 28. maí.
Skrá hér