Fréttir og tilkynningar

Mynd með frétt - 1
19/08/2019

Bernhard innkallar 1078 Honda bifreiðar.

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bernhard ehf um að innkalla þurfi Honda bifreiðar af árgerðunum 2001 til 2012. Um er að ræða 1078 bifreiðar af gerðunum Accord, Jazz, Civic, Steam og CR-V.k. Ástæða innköllunarinnar er sú að loftpúðar bifreiðanna gætu verið gallaðir.

Mynd með frétt - 2
16/08/2019

Hekla innkallar 14 Volkswagen T6 bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu hf um að innkalla þurfi 14 Volkswagen T6 bifreiðar af árgerðunum 2015 til 2019. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á að við háþrýstiþvott á hægri hliðgetur vatn komist inn í stjórnbox fyrir afturhlera og valdið skammhlaupi. Í verstu tilfellum gæti eldur kviknað.

Skoða eldri fréttirRSS Rss

Námskeið

14okt

Námskeið vigtarmanna

Almennt námskeið vigtarmanna verður haldið 14., 15. og 16. október 2019. Endurmenntunarnámskeið verður haldið 17. október.
Skrá hér
Öpp / Okkar verkfæri
  • 112 ICELAND
  • Athugun á hættulegum hormónum í snyrtivörum
  • Bensínvaktin
  • European Health Insurance Card
  • Ljóstímar
  • Réttindi farþega