Fréttir og tilkynningar

Mynd með frétt - 1
10/12/2019

Átak í öryggi klifurbúnaðar

Neytendastofa tók þátt í átaksverkefni á öryggi klifurbúnaðar í samstarfi við önnur eftirlitsstjórnvöld á EES svæðinu. skoðaði Neytendastofa öryggi klifurbúnaðar. Valdar voru fimm vörutegundir sem framleiddar eru sérstaklega til að nota við klifur þ.e. línur, hjálmar, karabínur, klifurbelti og álagsminnkandi útbúnaður

Mynd með frétt - 2
05/12/2019

Askja innkallar vegna vindskeiða

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílaumboðinu Öskju ehf um að innkalla þurfi 17 Mercedes-Benz bifreiðar af undirgerðinni E-class, sem framleiddar voru milli 29. september 2016 og 23. maí 2019.

Skoða eldri fréttirRSS Rss

Námskeið

27jan

Námskeið vigtarmanna

Almennt námskeið vigtarmanna verður haldið 27., 28. og 29. janúar 2020. Endurmenntunarnámskeið verður haldið 30. janúar.
Skrá hér