Fréttir og tilkynningar

Mynd með frétt - 1
25/06/2019

Hættulegar svefnvöggur eða svefnstólar á markaði

Neytendastofa vill vekja athygli á hættulegum vöggum fyrir kornabörn. Að minnsta kosti 50 börn hafa látist í þessum vöggum eða stólum. Nýlega innkallaði Mattel, framleiðandi Fisher Price, allar vöggur af tegundinni Rock‘n Play.

19/06/2019

Vaxtaendurskoðunarákvæði ófullnægjandi

Neytendastofu barst erindi vegna skilmála fasteignaláns sem tekið var árið 2005 með vaxtaendurskoðunarákvæði frá Frjálsa fjárfestingarbankanum, nú Arion banka.

Skoða eldri fréttirRSS Rss

Námskeið

14okt

Námskeið vigtarmanna

Almennt námskeið vigtarmanna verður haldið 14., 15. og 16. október 2019. Endurmenntunarnámskeið verður haldið 17. október.
Skrá hér
Öpp / Okkar verkfæri
  • 112 ICELAND
  • Athugun á hættulegum hormónum í snyrtivörum
  • Bensínvaktin
  • European Health Insurance Card
  • Ljóstímar
  • Réttindi farþega