Fréttir og tilkynningar

Mynd með frétt - 1
12/11/2019

Brimborg innkallar Volvo XC40

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg ehf um að innkalla þurfi 21 Volvo XC40 bifreiðar af árgerð 2018 til 2020

Mynd með frétt - 2
05/11/2019

Kvörðunarþjónustan lokuð 6. - 11. nóvember vegna námskeiða

Kvörðunarþjónusta Neytendastofu verður lokuð dagana 6. - 11. nóvember vegna námskeiða sem starfsmenn sækja á þessum dögum. Vinsamlega athugið að þetta á einungis við um kvörðunarþjónustuna, önnur starfsemi stofnunarinnar helst óbreytt á meðan. Vonum við að þetta valdi sem minnstum vandræðum.

Skoða eldri fréttirRSS Rss

Námskeið

27jan

Námskeið vigtarmanna

Almennt námskeið vigtarmanna verður haldið 27., 28. og 29. janúar 2020. Endurmenntunarnámskeið verður haldið 30. janúar.
Skrá hér