Fréttir og tilkynningar

19/06/2019

Vaxtaendurskoðunarákvæði ófullnægjandi

Neytendastofu barst erindi vegna skilmála fasteignaláns sem tekið var árið 2005 með vaxtaendurskoðunarákvæði frá Frjálsa fjárfestingarbankanum, nú Arion banka.

Mynd með frétt - 2
18/06/2019

Heimkaup innkallar á Stiga barnahjálma

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Vetararsól um innköllun á Stiga barnahjálmum af gerðinni Sum XI. Barnahjálmarnir hafa verið til sölu í netverslun Heimkaups.

Skoða eldri fréttirRSS Rss

Námskeið

14okt

Námskeið vigtarmanna

Almennt námskeið vigtarmanna verður haldið 14., 15. og 16. október 2019. Endurmenntunarnámskeið verður haldið 17. október.
Skrá hér
Öpp / Okkar verkfæri
  • 112 ICELAND
  • Athugun á hættulegum hormónum í snyrtivörum
  • Bensínvaktin
  • European Health Insurance Card
  • Ljóstímar
  • Réttindi farþega