Fréttir og tilkynningar

16/01/2018

Mjólkursamsalan ehf fær vottun til e-merkingar

Neytendastofa veitti fyrirtækinu Mjólkursamsalan ehf á síðasta ári vottun til e-merkingar. Vottunin gildir fyrir framleiðslulínu fyrirtækisins á skyri í 170 g og 500 g pakkningum sem það selur erlendis.

Mynd með frétt - 2
12/01/2018

N1 hættir sölu á endurskinsprey

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá N1 um að búið sé að taka úr sölu endurskinsprey frá ALBEDO, þar sem komið hefur í ljós að varan uppfyllir ekki kröfur sem gerðar eru til endurskins.

Skoða eldri fréttir Rss