Fréttir og tilkynningar

Mynd með frétt - 1
19/06/2018

Innköllun á Subaru

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf um innköllun á 2112 Subaru bifreiðum. Um er að ræða Legacy og Outback af árgerðunum 2004 til 2009 og Impreza af árgerðunum 2008 til 2010. Ástæða innköllunarinnar er að spennufall getur myndast í tengi fyrir bensíndælu

07/06/2018

Duldar auglýsingar Domino‘s og Íslandsbanka bannaðar

Neytendastofa hefur bannað fyrirtækjunum Pizza-Pizza ehf. og Íslandsbanka hf. að nota duldar auglýsingar. Neytendastofu bárust ábendingar vegna færslna einstaklings á samfélagsmiðlinum Snapchat þar sem fjallað

Skoða eldri fréttir Rss