Fréttir og tilkynningar

Mynd með frétt - 1
15/10/2019

Toyota innkallar Landcruiser, Avensis, C-HR og Auris

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi um að innkalla þurfi 20 Toyota Landcruiser bifreiðar af árgerð 2019 og 5 Toyota Avensis, C-HR og Auris bifreiðar af árgerð 2016-2017.

14/10/2019

Neytendastofa sektar Húsasmiðjuna

Neytendastofa gerði athugasemdir við auglýsingu Húsasmiðjunnar, sem birtist í Fréttablaðinu þann 18. júní 2019, þar sem auglýstur var Tax Free afsláttur án þess að tilgreint væri prósentuhlutfall afsláttarins.

Skoða eldri fréttirRSS Rss

Námskeið

14okt

Námskeið vigtarmanna

Almennt námskeið vigtarmanna verður haldið 14., 15. og 16. október 2019. Endurmenntunarnámskeið verður haldið 17. október.
Skrá hér