Fréttir og tilkynningar

Mynd með frétt - 1
21/01/2020

BYKO innkallar hættulega dúkku

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Byko vegna innköllunar á dúkku frá Qmei Toys Factory. Dúkkan var seld í Byko árið 2019 og er 30 cm löng, með vörunúmerið 303817. Komið hefur í ljós að smáir hlutir losna auðveldlega af dúkkunni.

Mynd með frétt - 2
15/01/2020

IKEA innkallar TROLIGTVIS ferðabolla

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá IKEA vegna innköllunar á TROLIGTVIS ferðabollum sem merktir eru „Made in India“. Samkvæmt tilkynningunni sýna nýlegar prófanir að varan losar hugsanlega meira af efnasamböndum en sett viðmið segja til um. Því eru eigendur þessara tilteknu ferðabolla hvattir til að skila þeim í IKEA þar sem þeir verða að fullu endurgreiddir.

Skoða eldri fréttirRSS Rss

Námskeið

25maí

Námskeið vigtarmanna

Almennt námskeið vigtarmanna verður haldið 25., 26. og 27. maí 2020. Endurmenntunarnámskeið verður haldið 28. maí.
Skrá hér