Fréttir og tilkynningar

Mynd með frétt - 1
13/09/2019

Forstjórar norrænna neytendaeftirlita ákveða nánara samstarf

Samstarf neytendaeftirlita á Norðurlöndunum er til þess fallið að styrkja mjög eftirlit, svo sem varðandi villandi fullyrðingar fyrirtækja um sjálfbærni að umhverfisáhrif sem ekki eiga við rök að styðjast. Einnig verður lögð áhersla á eftirlit með neytendalánum og duldum auglýsingum samkvæmt niðurstöðu af fundi forstjóra norrænna neytendaeftirlita sem fram fór í Kaupmannahöfn. Fundinn sótti Tryggvi Axelsson, forstjóri Neytendastofu.

11/09/2019

Dagsektir lagðar á dekkjaverkstæði

Neytendastofa gerði könnun í aprílmánuði 2019, á upplýsingagjöf dekkjaverkstæða. Skoðaðar voru vefsíður 15 dekkjaverkstæða á höfuðborgarsvæðinu. Könnunin snéri að ástandi verðmerkinga á vefsíðum fyrirtækjanna þar sem skylt er að gefa upp verð bæði þar sem þjónusta er kynnt og seld.

Skoða eldri fréttirRSS Rss

Námskeið

14okt

Námskeið vigtarmanna

Almennt námskeið vigtarmanna verður haldið 14., 15. og 16. október 2019. Endurmenntunarnámskeið verður haldið 17. október.
Skrá hér
Öpp / Okkar verkfæri
  • 112 ICELAND
  • Athugun á hættulegum hormónum í snyrtivörum
  • Bensínvaktin
  • European Health Insurance Card
  • Ljóstímar
  • Réttindi farþega