Fréttir og tilkynningar

Mynd með frétt - 1
15/11/2018

Hvernig er best að versla á netinu

Neytendastofa tekur þátt í átaksverkefni Efnahags og framfarastofnunar OECD sem miðar að því að hjálpa neytendum að versla öruggar vörur á netinu. Verslun á netinu verður sífellt algengari meðal Íslendinga og annarra þjóða. Þessari breyttu kauphegðun fylgja margskonar áskoranir. Þó að margar netverslanir séu til fyrirmyndar eru til dæmi um hið gagnstæða.

15/11/2018

Auðkennið RVK EVENTS

Neytendastofu barst erindi RVK Studios ehf. og Sögn ehf. þar sem kvartað var yfir notkun RVK Events ehf. á heitinu RVK Events. RVK Studios og Sögn töldu hættu á að starfsemi fyrirtækjanna yrði ruglað saman.

Skoða eldri fréttirRSS Rss

Námskeið

08okt

Námskeið vigtarmanna

Almennt námskeið vigtarmanna verður haldið 8., 9. og 10. október 2018. Endurmenntunarnámskeið verður haldið 11. október.
Skrá hér
Öpp / Okkar verkfæri
  • 112 ICELAND
  • Athugun á hættulegum hormónum í snyrtivörum
  • Bensínvaktin
  • European Health Insurance Card
  • Ljóstímar
  • Réttindi farþega