Fréttir og tilkynningar

Mynd með frétt - 1
13/02/2020

Hekla innkallar Skoda Superb

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu hf. um að innkalla þurfi 2 Skoda Superb bifreiðar af árgerð 2015. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á að stjórntölva í loftpúðakerfi gæti bilað.

13/02/2020

Áfyllingar fyrir rafrettur bannaðar vegna of mikils nikótínmagns

Neytendastofa fór í eftirlit hjá Dzien Dobry, Hólagarði, sem selur rafrettur og áfyllingar í þær. Lagt var sölubann á 14 tegundir af áfyllingum fyrir rafrettur. Sjö tegundir áfyllinga fyrir rafrettur innihéldu nikótínvökva umfram leyfilegan hámarksstyrkleika. Á umbúðum þriggja áfyllinga voru tveir límmiðar

Skoða eldri fréttirRSS Rss

Námskeið

25maí

Námskeið vigtarmanna

Almennt námskeið vigtarmanna verður haldið 25., 26. og 27. maí 2020. Endurmenntunarnámskeið verður haldið 28. maí.
Skrá hér