Fréttir og tilkynningar

Mynd með frétt - 1
22/03/2019

Hættulegur barnaburðarpoki innkallaður

Neytendastofa hefur fyrirskipað innköllun og bannað sölu- og afhendingu á barnaburðarpoka frá Bieco´s sem fengist hefur í verslun Ólavía og Oliver. Kom í ljós við prófun að burðarpokinn er ekki öruggur fyrir börn.

Mynd með frétt - 2
22/03/2019

Kvarðanir hitamæla liggja tímabundið niðri

Til að tryggja rekjanleika þeirra kvarðana sem kvörðunarþjónusta Neytendastofu býður upp á er nauðsynlegt að búnaður hennar sé kvarðaður af faggiltum prófunarstofum og/eða landsmælifræðistofnunum.

Skoða eldri fréttirRSS Rss

Námskeið

03jún

Námskeið vigtarmanna

Almennt námskeið vigtarmanna verður haldið 3., 4. og 5. júní 2019. Endurmenntunarnámskeið verður haldið 6.júní.
Skrá hér
Öpp / Okkar verkfæri
  • 112 ICELAND
  • Athugun á hættulegum hormónum í snyrtivörum
  • Bensínvaktin
  • European Health Insurance Card
  • Ljóstímar
  • Réttindi farþega