Fréttir og tilkynningar

Mynd með frétt - 1
21/11/2019

Faggilding kvörðunarþjónustu gagnvart ISO 17025:2017

Allt frá stofnun Neytendastofu hefur mælifræðisvið stofnunarinnar boðið upp á margvíslega þjónustu tengda kvörðunum mælitækja. Vottorð fyrir kvarðanir fylgja kröfum alþjóðlega staðalsins ISO 17025 (Almennar kröfur og hæfni prófunar- og kvörðunarstofa) og allt frá árinu 2005 hefur stofnunin verið faggilt í kvörðun lóða og voga ásamt raf- og glerhitamæla.

Mynd með frétt - 2
20/11/2019

Volvo innkallar 7 FH vörubifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg ehf um að innkalla þurfi 7 Volvo FH vörubifreiðar af árgerð 2018. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á að sjálfvirkar útherslur á bremsudælum virki ekki sem skyldi.

Skoða eldri fréttirRSS Rss

Námskeið

27jan

Námskeið vigtarmanna

Almennt námskeið vigtarmanna verður haldið 27., 28. og 29. janúar 2020. Endurmenntunarnámskeið verður haldið 30. janúar.
Skrá hér