01/03/2023
Ófullnægjandi verðmerkingar Nettó á bókum og leikföngum
Neytendastofu bárust ábendingar um að engar verðmerkingar væru sjáanlegar á bókum og leikföngum í verslunum Nettó í Mjódd og Krossmóa og eingöngu væri notast við verðskanna eða QR kóða.