Fréttir og tilkynningar

Mynd með frétt - 1
15/02/2018

Söstrene Grene innkalla 725 barnahnífapör

Neytendastofa vekur athygli á innköllun á barnagöfflum hjá versluninni Söstrene Grene vegna hættu á köfnun. Hnífapörin voru seld í versluninni árið 2017 og í janúar 2018.

01/02/2018

Markaðseftirlitsáætlun 2018

Neytendastofu er í lögum nr. 134/1995, um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu, falið að vinna að heildarskipulagningu opinberrar markaðsgæslu í samvinnu við önnur eftirlitsstjórnvöld.

Skoða eldri fréttir Rss