Fréttir og tilkynningar

18/05/2018

Bæta þarf upplýsingar á vefsíðum fjarskiptafyrirtækja

Neytendastofa tók þátt í samstarfsverkefni evrópskra neytendayfirvalda sem bjóða fast- eða farsímaþjónustu, internetþjónustu eða hljóð- eða myndstreymi. Neytendastofa skoðaði vefsíður sjö íslenskar fjarskiptafyrirtækja en alls voru skoðaðar 207 síður.

Skoða eldri fréttir Rss