Fréttir og tilkynningar

02/04/2020

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

Neytendastofa sektaði Húsasmiðjuna um 400.000 kr. með ákvörðun nr. 42/2019 fyrir að tilgreina ekki prósentuhlutfall afsláttar í Tax Free auglýsingum sínum.

Skoða eldri fréttirRSS Rss

Námskeið

25maí

Námskeið vigtarmanna

Almennt námskeið vigtarmanna verður haldið 25., 26. og 27. maí 2020. Endurmenntunarnámskeið verður haldið 28. maí.
Skrá hér