Fréttir og tilkynningar

Mynd með frétt - 1
21/10/2019

Subaru Forrester innkallaðir

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um að innkalla þurfi 587 Subaru Forrester bifreiðar af árgerð 2015 til 2018. Ástæða innköllunarinnar er að skynjari í farþegasæti getur bilað.

Mynd með frétt - 2
15/10/2019

Toyota innkallar Landcruiser, Avensis, C-HR og Auris

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi um að innkalla þurfi 20 Toyota Landcruiser bifreiðar af árgerð 2019 og 5 Toyota Avensis, C-HR og Auris bifreiðar af árgerð 2016-2017.

Skoða eldri fréttirRSS Rss

Námskeið

27jan

Námskeið vigtarmanna

Almennt námskeið vigtarmanna verður haldið 27., 28. og 29. janúar 2020. Endurmenntunarnámskeið verður haldið 30. janúar.
Skrá hér