Fréttir og tilkynningar

16/10/2018

Villandi fullyrðingar

Neytendastofu barst ábending vegna fullyrðingar um virkni fótboltadróna sem fyrirtækið Vidcom Ísland ehf. selur. Utan á umbúðum drónans stendur: „Náðu margra klukkustunda skemmtun með fótbolta-drónanum – fljúgandi, upplýsti dróninn sem þú stjórnar með höndunum“.

16/10/2018

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

Með ákvörðun Neytendastofu í bréfi komst Neytendastofa að því að ekki væri tilefni til aðgerða vegna kvörtunar neytanda tengdum kaupum á bátsvél og markaðssetningarefni á téðum bátsvélum.

Skoða eldri fréttirRSS Rss

Námskeið

08okt

Námskeið vigtarmanna

Almennt námskeið vigtarmanna verður haldið 8., 9. og 10. október 2018. Endurmenntunarnámskeið verður haldið 11. október.
Skrá hér
Öpp / Okkar verkfæri
  • 112 ICELAND
  • Athugun á hættulegum hormónum í snyrtivörum
  • Bensínvaktin
  • European Health Insurance Card
  • Ljóstímar
  • Réttindi farþega