Fara yfir á efnisvæði

Fréttir og tilkynningar

Mynd með frétt - 1
01/07/2025

Neytendastofa 20 ára

Í dag 1. júlí fagnar Neytendastofa 20 ára afmæli sínu en hún var sett á fót til að auka veg neytendamála og efla þannig neytendavernd.

30/06/2025

Ársskýrsla Neytendastofu 2024 er komin út.

Í skýrslunni er að finna tölfræði afgreiddra stjórnsýslumála ársins auk umfjöllunar um helstu verkefni stofnunarinnar. Þannig er gerð grein fyrir stjórnsýslumálum sem voru fyrirferðamikil á árinu eins og málum tengdum íslenskri tungu, umhverfis- og heilsufullyrðingum og auglýsingabanni á nikótínvörum og rafrettum.

Skoða eldri fréttirRSS Rss