Lög og reglur Neytendastofu

Lög og reglur sem heyra undir mælifræði
Lög og reglur sem heyra undir neytendarétt
Lög og reglur sem heyra undir öryggi vöru

Lög nr. 62/2005 um Neytendastofu gilda um starfsemi stofnunarinnar. Neytendastofa hefur eftirlit með eftirfarandi lögum og reglum (raðað eftir ártali):

Lög nr. 87/2018 um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur
Reglugerð nr. 803/2018 um tilkynningar til Neytendastofu um markaðssetningu rafrettna og áfyllinga fyrir rafrettur sem innihalda nikótín
Reglugerð nr. 255/2019 um merkingar áumbúðum rafrettna og áfyllinga og efni upplýsingarbæklings sem fylgja skal rafrettum og áfyllingum

Lög nr. 118/2016 um fasteignalán
Reglugerð nr. 270/2017 um fasteignalán til neytenda

Lög nr. 16/2016 um neytendasamninga.
Reglugerð nr. 435/2016 um upplýsingar um nýtingu réttar til að falla frá samningi

Lög nr. 77/2015 um breytingu á vopnalögum, nr. 16/1998, með síðari breytingum (skoteldar, EES-reglur, stórfelld brot).
Skrá yfir staðla sem gilda um skotelda
Reglugerð nr. 414/2017um skotelda 

Lög nr.120/2013 um skiptileigusamninga fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.

Lög nr. 33/2013 
um neytendalán
Reglugerð nr. 965/2013um útreikninga árlegra hlutfallstölukostnaðar.
Reglugerð nr. 921/2013 
um staðlað eyðublað sem lánveitandi notar til að veita neytenda upplýsingar áður en lánssamningur er gerður.
Reglugerð nr. 920/2013 
um lánshæfis- og greiðslumat. 

Lög nr. 76/2011
um þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins

Lög nr 56/2007 um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd
Reglugerð nr. 357/2013 um breytingu á reglugerð nr. 727/2009 um innleiðingu viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2006/2004 frá 27. október 2004um samvinnu milli innlendra yfirvalda sem bera ábyrgð á framkvæmd laga um neytendavernd (reglugerð um samvinnu um neytendavernd).
Reglugerð nr. 444/2009 um innleiðingu ákvarðana framkvæmdastjórnar EB um samvinnu milli yfirvalda sem bera ábyrgð á framkvæmd laga um neytendavernd að því er varðar gagnkvæma aðstoð.

Lög nr. 91/2006 um mælingar, mæligrunna og vigtarmenn
Reglugerð nr. 877/2016 um gerð og framleiðslu ósjálfvirks vogarbúnaðar
Reglugerð nr. 876/2016 um mælitæki
Auglýsing nr. 376/2016 um gjald vegna þátttöku á vigtarmannanámskeiðum.
Reglugerð nr. 712/2012 um breytingu á reglugerð nr. 254/2009 um mælifræðilegt eftirlit með ósjálfvirkum vogum.
Reglugerð nr. 561/2012 um mælifræðilegt eftirlit með varmarorkumælum.
Gjaldskrá nr. 256/2019 um gjaldskrá fyrir prófunar- og kvörðunarþjónustu Neytendastofu.
Reglugerð nr. 1160/2011 um mælieiningar.
Reglugerð nr. 441/2010 um vigtarmannanámskeið.
Reglugerð nr. 385/2010 um niðurfellingu reglugerða á sviði mælifræði.
Reglugerð nr. 437/2009 um e-merktar forpakkningar.
Reglugerð nr. 254/2009 (samsett) um mælifræðilegt eftirlit með ósjálfvirkum vogum nr. 254/2009 og nr. 467/2009
Reglugerð nr. 253/2009 (samsett) um mælifræðilegt eftirlit með sjálfvirkum vogum nr. 253/2009 og nr. 467/2009
Gjaldskrá nr. 186/2009 fyrir leyfisveitingu Neytendastofu fyrir innra eftirlit eigenda með löggildingarskyldum mælitækjum.
Reglugerð nr. 1062/2008 (samsett) um mælifræðilegt eftirlit með vatnsmælum nr. 1062/2008 og nr. 252/2009
Reglugerð nr. 1061/2008 (samsett) um mælifræðilegt eftirlit með raforkumælum nr. 1061/2008 og nr. 252/2009
Reglugerð nr. 1060/2008 (samsett) um mælifræðilegt eftirlit með mælikerfum fyrir eldsneytisskammtara, tankbifreiðar og mjólk nr. 1060/2008 og nr. 252/2009
Gjaldskrá nr. 935/2007 fyrir löggildingargjöld á mælitækjum
Reglur nr. 650/2007(samsett) um almennt og sérstakt hæfi löggiltra vigtarmanna nr. 650/2007 og auglýsing nr. 20/2008
Reglugerð nr. 956/2006 um starfshætti þeirra sem annast löggildingu mælitækja í umboði Neytendastofu
Reglugerð nr. 955/2006 (samsett) um löggildingartákn og merkingar eftirlitsskyldra mælitækja nr. 955/2006, nr. 192/2007 og nr. 461/2009
Reglugerð nr. 269/2006 um vínmál og löggildingu þeirra
Reglugerð nr. 137/1994 um 5-50 kg rétthyrningslaga lóð og 1-10 kg sívöl lóð í millinákvæmnisflokki
Reglugerð nr. 136/1994 um lóð frá 1 mg – 50 kg í hærri nákvæmnisflokkun
Reglugerð nr. 130/1994 um gildistöku tiltekinnar tilskipana Evrópubandalagsins um mælitæki
Skoðunarhandbók fyrir skoðun á innra eftirliti dreifiveitu fyrir vatns- og raforkumæla

Lög nr. 57/2005 um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu
Reglur nr. 220/2015  um heiti og merkingu textílvara sem innleiða reglugerðir (ESB) nr. 1007/2011 og nr. 286/2012.
Reglur nr. 537/2011 um verðupplýsingar við sölu á þjónustu.
Reglur nr. 536/2011 um verðmerkingar og einingarverð við sölu á vörum
Reglugerð nr. 160/2009 um viðskiptahætti sem teljast undir öllum kringumstæðum óréttmætir.
Reglur nr. 366/2008 um útsölur og aðra sölu þar sem selt er á lækkuðu verði
Reglur nr. 385/2007 um verðmerkingar á bifreiðaeldsneyti
Reglur nr. 384/2007 um sundurliðun á verði lyfja sem seld eru gegn lyfseðli
Reglur nr. 383/2007 um verðupplýsingar á þjónustu tannlækna
Reglur nr. 382/2007 um samsetningu, framleiðslueiginleika og merkingu á kristallsgleri
Reglur nr. 381/2007 um merkingar efnis í skófatnaði
Reglur nr. 559/1994 um leiðbeinandi reglur um auglýsingar og umhverfisvernd
Leiðbeinandi reglur um auðþekkjanlegar auglýsingar
Leiðbeinandi reglur um verðkannanir til opinberrar birtingar
Sameiginlegar stefnumarkandi reglur um sjónvarpsauglýsingar

Lög nr. 64/2006 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Lög nr. 48/2003 um neytendakaup

Lög nr. 77/2002 um vörur unnar úr eðalmálmum
Reglugerð nr. 938/2002 um vörur unnar úr eðalmálmum

Lög nr. 30/2002 um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu
Upplýsingar fyrir þjónustuveitendur um rafræn viðskipti
Upplýsingar fyrir neytendur um rafræn viðskipti

Lög nr. 28/2001 um rafrænar undirskriftir
Reglugerð nr. 780/2011 um rafrænar undirskriftir
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 6. nóvember

Lög nr. 57/2000 um skipti á upplýsingum um tæknilegar reglur um vörur og fjarþjónustu
Reglugerð nr. 733/2000 um tilkynningar á tæknilegum reglum um vöru og þjónustu
Viðaukar með reglugerð nr. 733/2000 um tilkynningar á tæknilegum reglum um vörur og þjónustu

Lög nr. 50/2000 um lausafjárkaup

Lög nr. 42/2000 um þjónustukaup

Lög nr. 134/1995 um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu
Reglugerð nr. 728/2018 um gerð persónuhlífa
Reglugerð nr. 734/2015 um breytingu á reglugerð nr. 619/2008 um bann við markaðssetningu, dreifingu og sölu kveikjara án barnalæsingar og kveikjara með óhefðbundið útlit sem höfða sérstaklega til barna, með síðari breytingum
Reglugerð nr. 217/2015 um breytingu á reglugerð nr. 944/2014 um öryggi leikfanga og markaðssetningu þeirra á Evrópska efnahagssvæðinu
Reglugerð nr. 944/2014 um öryggi leikfanga og markaðssetningu þeirra á Evrópska efnahagssvæðinu  

Skrá yfir staðla sem gilda um leikföng

Reglugerð nr. 74/2014 um málsmeðferð við beitingu tiltekinna innlendra tæknireglna vegna löglega markaðssettrar vöru í öðru aðildarríki á Evrópska efnahagssvæðinu, sjá einnig (EB) nr. 764/2008.
Reglugerð nr. 566/2013 um markaðseftirlit, faggildingu o.fl Reglugerð nr. 765/2008, um kröfur varðandi faggildingu og markaðseftirlit
Auglýsing nr. 574/2012 um bann við markaðssetningu vöru sem inniheldur dímetýlfúmarat (DMF)
Reglugerð nr. 564/2012 um breytingu á reglugerð nr. 810/2006 um ákvarðanir framkvæmdastjóra Evrópusambandsins um samhæfða evrópska staðla sem teknar hafa verið á grundvelli tilskipunar um öryggi vöru nr.2001/95/EB.
Reglugerð nr. 765/2008, um kröfur varðandi faggildingu og markaðseftirlit
Reglugerð nr. 619/2008 um bann við markaðssetningu, dreifingu og sölu kveikjara án barnalæsingar og kveikjara með óhefðbundið útlit sem höfða sérstaklega til barna.
Reglugerð nr 19/2008 um breytingu á reglugerð nr. 810/2006 um ákvarðanir framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um samhæfða evrópska staðla sem teknar hafa verið á grundvelli tilskipunar um öryggi vöru nr. 2001/95/EB.
Reglugerð nr. 348/2007 (samsett) um notkun öryggis- og verndarbúnaðar í ökutækjum nr. 348/2007, nr. 172/2013 og nr, 43/2014.
Reglugerð nr. 810/2006 um ákvarðanir framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um samhæfða evrópska staðla sem teknar hafa verið á grundvelli tilskipunar um öryggi vöru nr. 2001/95/EB.
Reglugerð nr. 957/2006 um aðferðareiningar fyrir hin ýmsu þrep samræmismatsins og reglur um áfestingu og notkun CE-samræmismerkja sem ætlað er að nota í tilskipunum um tæknilega samhæfingu
Reglugerð nr. 942/2002 um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim og áorðnar breytingar nr. 492/2003
Reglugerð nr. 237/1996 um eftirlit með samræmi reglna um öryggi framleiðsluvara sem fluttar eru inn frá ríkjum utan Evrópska efnahagssvæðisins
Ákvörðun Framkvæmdastjórnarinnar 2004/418/EB þar sem mælt er fyrir um viðmiðunarreglur varðandi stjórnun Bandalagskerfis um skjót skipti á upplýsingum (RAPEX-tilkynningarkerfið) og tilkynningar sem lagðar eru fram í samræmi við 11. gr. tilskipunar 2001/95EB
Ákvörðun EÞ og ráðsins 768/2008/EB um sameiginlegan ramma um markaðssetningu á vöru og niðurfellingu á ákvörðun ráðsins 93/465/EBE
Starfsreglur fyrir RAPEX-tilkynningarkerfið (2010/15/EB)
Guidelines for RAPEX (2010/15/EU) - Starfsreglur á ensku

Lög nr. 141/2001 um lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda
Auglýsing um tilnefningu stjórnvalda og samtaka sem rétt hafa til lögbannsaðgerða í þágu heildarhagsmuna neytenda

Lög nr. 80/1994 um alferðir

Reglugerð nr. 156/1995 um alferðir

Lög nr. 25/1991 um skaðsemisábyrgð

Lög nr. 43/2000 um lagaskil á sviði samningaréttar

Lög nr. 34/1944 um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerki

EES viðbætir
98/257/EB Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 30. mars 1998 um þær meginreglur sem gilda um aðila sem annast lausn deilumála á sviði neytendamála utan dómstóla

2001/310/EBTilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 4. apríl 2001 um meginreglur fyrir aðila sem vinna utan dómstóla að úrlausn deilumála sem varða neytendur

Reglugerð nr. 649/2015 um góðar starfsvenjur við rannsóknir.

 

 

TIL BAKA