Fara yfir á efnisvæði

Málaskráin mín

Neytendastofa auðveldar viðskiptamönnum stofnunarinnar að nálgast upplýsingar og þjónustu ef þeir stofna persónulega þjónustugátt – mínar síður. Hér geta viðskiptamenn lagt inn erindi,skjöl og ábendingar til Neytendastofu. Þar hafa þeir fullt yfirlit um erindi sín og stöðu mála sem viðskiptamaður hefur óskað eftir að séu tekin til meðferðar.

Sérþjónustur
Auk þess hefur Neytendastofa sett upp nokkrar sérþjónustu síður fyrir einstaka viðskiptamenn stofnunarinnar. Dæmi um það er þjónusta fyrir löggilta vigtarmenn þar sem þeir hafa aðgang að öllum skjölum s.s. reglum og reglugerðum sem varða starfssvið þeirra.
Nýskráning viðskiptamanns er forsenda þess að unnt er að hafa persónuleg samskipti við Neytendastofu í gegnum eigin málaskrá. Að skráningu lokinni geta viðskiptamenn sent inn ábendingu með nafni og átt tölvusamskipti beint við hlutaðeigandi starfsmenn stofnunarinnar.

Nýskráningu getur þú gert hér:

TIL BAKA