11/12/2025
Ilva sektað fyrir villandi auglýsingar um afslætti
Neytendastofa hefur tekið ákvörðun gagnvart ILVA ehf. vegna viðskiptahátta og markaðssetningu félagsins er viðkom tíðum afsláttarkjörum og auglýsingum um afslætti.
Neytendastofa hefur tekið ákvörðun gagnvart ILVA ehf. vegna viðskiptahátta og markaðssetningu félagsins er viðkom tíðum afsláttarkjörum og auglýsingum um afslætti.
Neytendastofa hefur tekið ákvörðun gagnvart Á. Óskarsson og Co. ehf. vegna auglýsinga félagsins á samfélagsmiðlum. Í auglýsingunum, sem voru tvennskonar, var annarsvegar auglýst lægsta verð vöruflokks og birt mynd af talsvert dýrari vöru innan vöruflokksins og hinsvegar auglýstar vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða.