Fara yfir á efnisvæði

Fréttir og tilkynningar

12/11/2025

Drög að leiðbeiningum fyrir gjaldskyld bílastæði

Neytendastofa birti ákvarðanir um merkingar á gjaldskyldum bílastæðum í sumar auk þess sem unnið er að fleiri málum um þessar mundir. Í tilefni þeirra athugasemda sem stofnunin hefur gert og sem hluti af aðgerðum atvinnuvegaráðuneytisins vegna bílastæða hefur stofnunin sett upp drög að leiðbeiningum fyrir fyritæki á þessum markaði.

04/11/2025

Sekt vegna verðmerkinga

Neytendastofa gerði skoðun á ástandi verðmerkinga hjá 142 verslunum og þjónustuveitendum í Kringlunni og Smáralind. Í verðmerkingareftirliti er skoðað hvort söluvörur eru veðmerktar, hvar sem þær eru sýnilegar eða aðgengilegar neytendum. Einnig er skoðað hvort að verðskrá yfir framboðna þjónustu sé sýnileg.

Skoða eldri fréttirRSS Rss