12/11/2025
Drög að leiðbeiningum fyrir gjaldskyld bílastæði
Neytendastofa birti ákvarðanir um merkingar á gjaldskyldum bílastæðum í sumar auk þess sem unnið er að fleiri málum um þessar mundir. Í tilefni þeirra athugasemda sem stofnunin hefur gert og sem hluti af aðgerðum atvinnuvegaráðuneytisins vegna bílastæða hefur stofnunin sett upp drög að leiðbeiningum fyrir fyritæki á þessum markaði.



