Fara yfir á efnisvæði

Fréttir og tilkynningar

15/07/2025

Villandi afsláttarauglýsingar Fly Play.

Neytendastofa hefur tekið ákvörðun gagnvart Fly Play hf., vegna auglýsinga um prósentuafslátt sem settur var fram með almennum hætti. Í auglýsingunum var afslátturinn ýmist tilgreindur án þess að takmarkanir kæmu fram eða stjörnumerktur með tilvísun til skilmála . Þegar smellt var á auglýsingarnar opnaðist bókunarvél þar sem finna mátti takmarkanir á afslættinum neðarlega á síðunni.

Skoða eldri fréttirRSS Rss