Fara yfir á efnisvæði

Fréttir og tilkynningar

Mynd með frétt - 1
23/12/2025

Gleðilega hátíð

Starfsfólk Neytendastofu óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.

19/12/2025

Sekt fyrir óviðunandi verðmerkingar

Neytendastofa gerði skoðun á ástandi verðmerkinga í verslunum sem staðsettar voru á Smáratorgi og Dalvegi í byrjun október sl. Farið var í 18 verslanir og skoðað hvort verðmerking væru sýnilegar á söluvörum og ústillingum verslananna. Í kjölfarið voru gerðar athugasemdir við 9 verslanir sem bæta þurftu verðmerkingar.

Skoða eldri fréttirRSS Rss