16/07/2025
Upplýsingagjöf og viðskiptahættir Isavia vegna gjaldskyldra svæða á Keflavíkurflugvelli.
Neytendastofa hefur haft til skoðunar upplýsingagjöf og viðskiptahætti Isavia ohf. vegna gjaldskyldra svæða á Keflavíkurflugvelli. Stofnunin hefur nú lokið ákvörðun í málinu þar sem upplýsingagjöf og viðskiptahættir voru ekki í samræmi við lög.