30/10/2025
Norrænu neytendayfirvöldin styrkja stefnumótandi samstarf sitt
Neytendayfirvöld í Danmörku, Færeyjum, Finnlandi, Grænlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð hafa um árabil átt í samstarfi um neytendavernd. Stofnanirnar hittast reglulega og deila reynslu sinni og hugmyndum um hvernig sé hægt að styrkja neytendavernd á Norðulöndunum.



