Fara yfir á efnisvæði

Löggildingarstofa viðurkennir öryggisstjórnun Ístak hf við Fáskrúðsfjarðargöng

07.04.2004

Í dag gaf Löggildingarstofa út viðurkenningu þess efnis að Ístak hf hefði lokið við að koma sér upp öryggisstjórnunarkerfi á vinnusvæði við Fáskrúðsfjarðargöng.

Ábyrgðarmaður öryggisstjórnunarkerfisins er Þorsteinn Árnason. 

TIL BAKA