Fara yfir á efnisvæði

Bílaumboðið ASKJA innkallar KIA bifreiðar

13.08.2013

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Öskju um innköllun á 356 KIA bifreiðum.  Komið hefur í ljós galli í bremsurofa sem var notaður í nokkur módel af KIA bílum.

Þær tegundur sem um er að ræða eru:
Gerð/árgerð:
Carnical, VQ (nóv 2006 til jún 2007)
Sportage, KMs (maí 2007 til jan 2010)
Sorento, XM (maí 2009 til april 2011)
Sorento, BL (maí 2007 til desember 2008)

Askja hefur nú þegar sent hlut að eigandi aðilum bréf þess efnis

TIL BAKA