Fara yfir á efnisvæði

Askja innkallar 7 Mercedes Benz bifreiðar

20.01.2015

lógó bílaumboðið AskjaNeytendastofu hefur borist tilkynning frá Öskju ehf að innkalla þurfi 7 Mercedes Benz Actros/Antos bíla af árgerðinni 2013-2014.  Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á lausri skrúfu/bolta á stífu sem tengis loftpúðafjöðrum að framan og þarf að herða á skrúfu/boltum.

Askja ehf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar.

TIL BAKA