Fara yfir á efnisvæði

Askja innkallar 135 Mercedes Benz bifreiðar

29.01.2015

Fréttamynd

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Öskju ehf að innkalla þurfi 135 Mercedes Benz bifreiðar af gerðinni Sprinter, ML, SLK, C-Class, E-Class Coupe/Conv, CLS, S-Class, CSA, GLA, A-Class og B-Class með motor OM651. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á að þétting á keðjustrekkjara getur lekið á 4 cylendra diesel ( OM651 ), skipta þarf um þéttingu.

Askja ehf mun senda viðeigandi bifreiðareigendum bréf vegna þessarar innköllunar.

TIL BAKA