Fara yfir á efnisvæði

Toyota innkallar 119 Aygo bifreiðar

29.07.2015

Lógó toyotaNeytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi 119 Aygo bifreiðar af árgerðinni 2014-2015. Ástæða innköllunarinnar að leiðsla í sætishitara í bílstjórasæti getur nuddast við sætisgrind og leitt til jarðar og brent öryggi, við það slöknar á afrurljósum og númersljósum sem eru á sama öryggi.

Eigendum verða send bréf vegna þessarar innköllunar.

TIL BAKA