Fara yfir á efnisvæði

Úrskurður áfrýjunarnefndar neytendamála

20.08.2015

Neytendastofa tók með bréfi dags. 13. mars 2015 þá ákvörðun um að taka kvörtun varðandi neytendalán ekki til efnislegrar meðferðar eða frekari afgreiðslu. Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði nr. 7/2015 vísað erindinu til Neytendastofu til nýrrar meðferðar.

Úrskurðinn má lesa í heild sinni hér.

TIL BAKA