Fara yfir á efnisvæði

Innköllun á Silver Cross Micro kerrum

21.10.2015

FréttamyndNeytendastofa vill vekja athygli á innköllun Silver Cross Micro kerru. Ástæða innköllunarinnar er að hætta er á að barn geti skorið sig á skörpum brúnum eða klemmt sig á kerrunni einnig eru varúðarleiðbeiningar sem fylgja henni ekki fullnægjandi.

Neytendastofa hvetur þá neytendur sem eiga þessa vöru að hætta notkun hennar nú þegar.

TIL BAKA