Fara yfir á efnisvæði

BL ehf. innkallar Nissan Juke

02.03.2016

Lógó BLNeytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 2 Nissan Juke bifreiðum árgerð 2015. Ástæða innköllunarinnar er röng kvörðunar stilling á vélarstjórnboxi. Um er að ræða Juke með 1,5 Lítra DCI Euro 6b + vél. Undir vissum akstursvilyrðum getur leyfilegt magn af NOx farið yfir tilskilin mörk. BL ehf mun endurforrita vélarstjórnbox viðkomandi bifreiða og ef þörf krefur skipta einnig um mengunarsótsíu.

BL ehf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar

TIL BAKA