Fara yfir á efnisvæði

Toyota innkallar 1575 bifreiðar

14.03.2016

Lógó toyotaNeytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi 1575 Rav4 bifreiðar af árgerðum frá 2006-2012. Ástæða innköllunarinnar er að öryggisbeltin geta skorist á grind í setu í aftursætinu. Setja þarf plasthlíf á grindina í sætinu til að koma í veg fyrir að beltið snerti grindina sjálfa.

Toyota mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar.

TIL BAKA