Fara yfir á efnisvæði

Tiger innkallar Snúningskubba

06.04.2016

FréttamyndNeytendastofu hefur borist tilkynning frá Tiger vegna innköllunar á snúningskubbum. Við reglulegt eftirlit kom í ljós að kubbarnir geta losnað frá hvorum öðrum og í versta falli valdið köfnun. Ekkert slys hefur átt sér stað, þetta kom í ljós við reglulegt eftirlit. Innköllunin er forvörn gegn slysi. Við biðjum viðskiptavini að taka vöruna strax úr umferð og skila þeim í næstu Tiger verslun þar sem varan verður endurgreidd að fullu.

Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi málið hafðu endilega samband í s. 660 8211 eða á netfangið tiger@tiger.

TIL BAKA