Fara yfir á efnisvæði

GG Sport innkallar Osprey barnaburðarpoka

26.06.2016

FréttamyndNeytendastofu hefur borist tilkynning frá GG Sport vegna innköllunar á barnaburðarpoka vegna galla á sylgju. Ef þú átt Osprey barnaburðarbakpoka sem keyptur er hérlendis eða erlendis frá og með 29. janúar 2016 þarf að yfirfara sylgju á axlaról. Allir sem eiga Osprey Poco AG Premium, Poco AG Plus and Poco AG geta farið með pokann í GG Sport og látið yfirfara hann.

Allar nánari upplýsingar er að finna á þessum tengli http://www.ospreyeurope.com/gb_en/pococheck

TIL BAKA