Fara yfir á efnisvæði

Suzuki bílar hf innkalla 827 bifreiðar

24.08.2016

FréttamyndNeytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki bílar hf um innköllun á 827 Suzuki Swift bifreiðum af árgerðum 2010 til 2015. Ástæða innköllunarinnar er sú að Þegar sætishitari er notaður og hitastig hans eykst gæti límborði sem festir hitamottuna tapað eiginleikum sínum og til viðbótar ef lóðrétt álag er miðja sætissetu getur hitamottan samanbrotin farið ofan gróp sem gerð er í framleiðslu setunnar. Við þetta ástand þar sem hitamottan er samanbrotin hitnar setan óhóflega og brennir. Skipta um sætishitaramottu.

Suzuki bílar hf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar.

TIL BAKA