Fara yfir á efnisvæði

Ólavía og Ólíver innkalla Baby Dan öryggishlið

30.12.2016

FréttamyndNeytendastofa vekur athygli á innköllun Ólavíu og Ólíver á BabyDan öryggishliði af gerðinni Danamik vegna mögulegrar slysahættu. Ástæða innköllunar er sú að smáir hlutir gætu losnað af hliðinu og valdið köfnunarhættu.
Viðskiptavinum Ólavíu og Ólíver er bent á að taka þetta hlið strax úr notkun og skila því í verslunina gegn endurgreiðslu.

TIL BAKA