Fara yfir á efnisvæði

Bílaumboðið Askja innkallar 57 Mercedez Benz bifreiðar

06.02.2017

lógó bílaumboðið AskjaNeytendastofu hefur borist tilkynning frá bílaumboðinu Askja ehf um innköllun á 57 Mercedes Benz Atego bifreiðum, framleiddir frá 2013 til 2017. Ástæða innköllunarinnar er sú að möguleg skemmd á einangrun í rafkerfi gæti leitt til þess að batterí plús og mínus slái saman vegna víbrings milli vélar og skiptingar. Hætta á bruna er mögulegur ef vinnan er ekki framkvæmd.

Askja ehf mun senda eigendum þessara bíla bréf.

Neytendastofa hvetur bifreiðaeigendur til að fylgjast vel með hvort að verið sé að innkalla þeirra bifreiðar og hafa samband við bílaumboðið Askja ehf ef þeir eru í vafa.

TIL BAKA