Fara yfir á efnisvæði

BL ehf. Innkallar Nissan bifreiðar

22.08.2017

Fréttamynd

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL um innköllun á 342 Note og Tiida bifreiðar. Um er að ræða árgerð 2005 til 2013 af Note og ágerð 2007 til 2014 af Tiida. Ástæða innköllunarinnar er að skipa þarf um loftpúða farþegamegin þar sem komið hefur í ljós virkni púðans verður ekki rétt við virkjun hans út af því að dreifiefnið getur hafa rýrnað.

Eigendum viðkomandi bifreiða verða send bréf um innköllunina.

Neytendastofa hvetur bifreiðaeigendur til að fylgjast vel með hvort að verið sé að innkalla þeirra bifreiðar og hafa samband við BL.

TIL BAKA