Fara yfir á efnisvæði

Kvörðunarþjónustan lokuð 15. - 23. júlí vegna sumarleyfa

10.07.2019

FréttamyndKvörðunarþjónusta Neytendastofu verður lokuð dagana 15. - 23. júlí vegna sumarleyfa starfsmanna. Vinsamlega athugið að þetta á einungis við um kvörðunarþjónustuna, önnur starfsemi stofnunarinnar helst óbreytt. Þeim tækjaeigendum sem þurfa að nálgast tæki sem þegar hafa verið kvörðuð er vinsamlegast bent á að hafa samband við afgreiðsluna.

Gleðilegt sumar.

TIL BAKA