Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

02.04.2020

Neytendastofa sektaði Húsasmiðjuna um 400.000 kr. með ákvörðun nr. 42/2019 fyrir að tilgreina ekki prósentuhlutfall afsláttar í Tax Free auglýsingum sínum.

Ákvörðunin var kærð til áfrýjunarnefndar neytendamála sem hefur nú, með úrskurði nr. 9/2019, staðfest ákvörðun Neytendastofu.

Úrskurð áfrýjunarnefndar má lesa hér.


TIL BAKA