Fara yfir á efnisvæði

A4 innkallar leikfangaslím

27.04.2020

FréttamyndÍ kjölfar markaðseftlitlitsátaks EU/EES landanna hefur Neytendastofu hefur borist tilkynning frá A4 ehf  um að innkalla þurfi leikfangaslím sem heitir "Shimmagoo Green" frá framleiðandanum Goobands . Ástæða innköllunarinnar er að rannsóknir leiddu í ljós of hátt boron gildi í vörunni.  A4 hefur þegar fargað öllum eintökum af vörunni og hvetur þá sem keypt hafa þetta slím frá A4, að skila þeim til verslunarinnar og fá vöruna endurgreidda.

TIL BAKA