Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun nr. 11/2008

11.06.2008

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að Svefn og heilsa hafi brotið gegn ákvörðun stofnunarinnar nr. 5/2008 frá 19. febrúar 2008, þar sem ekki hafi verið fjarlægðar fullyrðingar af vefsíðu Svefns og heilsu sem bannaðar voru í ákvörðun Neytendastofu. Er Svefn og heilsu gert að greiða dagsektir verði ekki farið að ákvörðun Neytendastofu nr. 5/2008.

Sjá ákvörðun nr.11/2008

TIL BAKA