Fara yfir á efnisvæði

Fyrsta konan hlýtur löggildingu til rafvirkjunarstarfa.

10.09.2003

Jarþrúður Þórarinsdóttir varð þann 8. sept. s.l. fyrsta konan til að hljóta löggildingu til rafvirkjunarstarfa á Íslandi. Jarþrúður er þar með komin í félagsskap á fimmta hundrað karla sem hafa gilda löggildingu til rafvirkjunarstarfa. Á meðfylgjandi mynd tekur Jarþrúður við löggildingarskírteini sínu úr hendi Tryggva Axelssonar forstjóra Löggildingarstofu. 

                                                    

TIL BAKA