Fara yfir á efnisvæði

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu

12.11.2007

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 9/2007 staðfest ákvörðun Neytendastofu frá 12. júlí 2007 um að Aðalstöðinni hafi með notkun firmanafnsins Aðalstöðin og með bréfi til viðskiptavina og auglýsingum brotið gegn ákvæðum 5., 6. og 12. gr. laga nr. 57/2005 og að félaginu væri með vísan til 2. mgr. 16. gr. laga nr. 57/2005 óheimilt að nota firmanafnið Aðalstöðin. 

Sjá úrskurð áfrýjunarnefndar í máli nr. 9/2007

TIL BAKA