Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun Neytendastofu nr. 3/2006

30.05.2006

Neytendastofa hefur tekið til afgreiðslu kvörtun Timeout.is sf. yfir notkun Netvísis ehf. á léninu timeout.is. Telur stofnunin ekki ástæðu til að aðhafast í málinu þar sem ekki fáist séð að Timeout.is sf. teljist vera starfandi fyrirtæki í skilningi laga um óréttmæta viðskiptahætti. Sjá nánar ákvörðun nr. 3/2006.

 

TIL BAKA