Fara yfir á efnisvæði

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu

07.03.2006

Áfrýjunarnefndar neytendamála hefur úrskurðað í máli nr. 1/2005, Harðviður ehf. gegn Neytendastofu.
Harðviður ehf. kærði til áfrýjunarnefndar neytendamála ákvörðun Neytendastofu um að ekki væri ástæða til að aðhafast í tilefni af kvörtun kæranda á skráningu og notkun Sifjar ehf. á léninu hardvidur.is. Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur nú staðfest ákvörðun Neytendastofu.

Sjá úrskurð áfrýjunarnefndar í máli nr. 1/2005.

 

TIL BAKA