Fara yfir á efnisvæði

Brimborg hefur innkallað Volvo bifreiðar

07.07.2010

Fréttamynd

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg á Íslandi varðandi innköllun á Volvo bifreiðum af gerðinni S80, V70, XC70, XC60 vegna viftureimastrekkjara sem getur heft hreyfanleika bifreiðarinnar. Einungis er um að ræða bifreiðar framleiddar árið 2009. Brimborg hefur haft samband við hlutaðeigandi bifreiðareigendur.

TIL BAKA