Fara yfir á efnisvæði

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu um stjórnvaldssekt á Nóatún

10.05.2006

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur úrskurðað í máli nr. 1/2006, Nóatún ehf. gegn Neytendastofu. Nóatún kærði til áfrýjunarnefndar neytendamála ákvörðun Neytendastofu, nr. 1/2006, um 500.000 kr. stjórnvaldssekt vegna auglýsinga fyrirtækisins sem innihéldu fullyrðinguna „bestir í fiski". Áfrýjunarnefndin staðfesti ákvörðun Neytendastofu.

Sjá úrskurð áfrýjunarnefndar í máli nr. 1/2006.


TIL BAKA