Fara yfir á efnisvæði

Eldsupptök ókunn í bruna á Hallgilsstöðum í Fnjóskadal

06.04.2006

Neytendastofa hefur lokið vettvangsrannsókn ásamt tæknideild lögreglunnar í Reykjavík á eldsvoða sem varð að Hallgilsstöðum í Fnjóskadal. Talið er að eldsupptök séu í millilofti yfir skála og borðstofu. Við rannsóknina kom ekkert fram sem benti til bruna út frá rafmagni.

TIL BAKA