Fara yfir á efnisvæði

Viðurkenning nýrra öryggisstjórnunarkerfa

18.08.2004

Enn fjölgar iðjuverum sem fengið hafa viðurkenningu Löggildingarstofu þess efnis að þau hafi komið á öryggisstjórnunarkerfi sem uppfylli kröfur reglugerðar um raforkuvirki. Nýverið hafa eftirtaldir aðilar fengið viðurkenningu stofnunarinnar:

  • Landsspítali - háskólasjúkrahús við Hringbraut, ábyrgðarmaður er Ólafur J. Sigurðsson.
  • Þvottahús LSH, ábyrgðarmaður er Ólafur J. Sigurðsson.
  • Spölur hf, ábyrgðarmaður er Sævar Ríkharðsson
  • Síldarvinnslunnar á Siglufirði, ábyrgðarmaður er Aðalsteinn Þór Arnasson.

TIL BAKA