Fara yfir á efnisvæði

Brimborg innkallar Ford

12.12.2012

Fréttamynd

Neytendastofa hefur borist tilkynning frá Brimborg á Íslandi varðandi innköllun á Ford Transit Connect. Um er að ræða alls 11 bíla framleidda á tímabilinu 01/06/ - 31/10/2012. Ástæða innköllunarinnar er sú að þurrkuarmar geta losnað upp á spindlum.

Brimborg mun senda hlutaðeigandi bifreiðareigendum bréf um að koma inn á verkstæði til að skipta á þurrkuörmum.

TIL BAKA