Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun Neytendastofu nr. 10/2006

17.10.2006

Neytendastofa hefur bannað Europro ehf. alla notkun tilboðsblaða, pöntunarblaða og vörulista fyrirtækisins í núverandi formi í kjölfar kvörtunar Würth á Íslandi ehf. Neytendastofa telur að Europro ehf. hafi með notkun trúnaðarupplýsinga úr rekstri Würth á Íslandi ehf. brotið gegn ákvæðum um atvinnuleyndarmál í lögum um óréttmæta viðskiptahætti. Sjá nánar ákvörðun nr. 10/2006.

TIL BAKA