Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun nr. 12/2008

13.06.2008

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að BT hafi brotið gegn ákvæðum 4. gr. reglna nr. 21/1995 um verðupplýsingar í auglýsingum og þar með ákvæði 6. gr. laga nr. 57/2005 með því að auglýsa vaxtalaus BT lán án þess að fram komi hver sé heildargreiðsla lánsins.

Sjá ákvörðun nr.12/2008

TIL BAKA