Fara yfir á efnisvæði

Bannað að auglýsa mánaðarlega afborgun án heildarkostnaðar

11.05.2009

Með ákvörðun nr. 10/2009 hefur Neytendastofa bannað Heklu að auglýsa mánaðarlega afborgun bifreiðar sem keypt er með láni án þess að heildarkostnaður lánsins komi fram í auglýsingunni. Í auglýsingum Heklu kom fram staðgreiðsluverð, mánaðarleg afborgun lánsins og árleg hlutfallstala kostnaðar en ekki heildarkostnaður lánsins.

Ákvörðunina má lesa í heild sinni hér.

TIL BAKA