Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun Neytendastofu nr. 6/2007

05.06.2007

Með ákvörðun Neytendastofu var Vagnsson MultiMedia gert að afskrá lénið tónlist.is þar sem talið var að notkun þess bryti gegn ákvæðum 5. og 12. gr. laga nr. 57/2006 um eftirlit með óréttmæta viðskiptahætti og gagnsæi markaðarins. Vagnsson MultiMedia hélt ekki úti neinni starfsemi á vefsíðunni heldur var notandinn fluttur sjálfkrafa yfir á vefinn tonlist.is og taldi stofnunin slíka notkun á léninu valda ruglingshættu við lénið tonlist.is. Sjá nánar ákvörðun nr. 6/2007

TIL BAKA