Fara yfir á efnisvæði

Bernhard ehf. innkallar Honda JAZZ

01.02.2011

FréttamyndNeytendastofu hefur borist tilkynning frá Bernhard ehf. á Íslandi um að innkalla þurfi bifreiðar af gerðinni Honda JAZZ, (DG1 og GD5) vegna hugsanlegrar bilunar í ljósabúnaði. Um er að ræða 991 bifreið og munu hlutaðeigendur fá sent bréf frá umboðsaðila vegna þessa.

TIL BAKA