Fara yfir á efnisvæði

Löggildingarstofa viðurkennir öryggisstjórnun Djúpadalsárvirkjunar

18.03.2004

Þann 18.mars sl. viðurkenndi Löggildingarstofa öryggisstjórnun Fallorku ehf vegna Djúpadalsárvirkjunar í Eyjafirði. Virkjunin er 4 MW að stærð og tengist dreifikerfi Norðurorku. 

Öryggisstjórnun verður hluti af viðurkenndu öryggisstjórnunakerfi Norðurorku og ábyrgðarmaður Gunnar Haukur Gunnarsson.

TIL BAKA