Fara yfir á efnisvæði

Löggildingarstofa viðurkennir öryggisstjórnun Síldarvinnslunnar hf á Seyðisfirði

11.06.2004

Í dag gaf Löggildingarstofa út viðurkenningu þess efnis að Síldarvinnslan hf hefði lokið við að koma sér upp öryggisstjórnunarkerfi í verksmiðju sinni á Seyðisfirði

Ábyrgðarmaður öryggisstjórnunarkerfisins er Jón M. Halldórsson.

TIL BAKA