Fara yfir á efnisvæði

Fréttatilkynning

09.07.2007

Forseti Íslands hefur undirritað lög sem afgreidd voru á fundi ríkisstjórnarinnar þess efnis að heimilt sé að nota raflagnir og rafföng í núverandi ástandi á íbúðar- og skólasvæði fyrrum varnarsvæðis á Keflavíkurflugvelli til 1. október 2010.  Sjá nánar fréttatilkynningu frá viðskiptaráðuneyti.

 

TIL BAKA